Helena Sverrisdóttir og félagar í Good Angels Kosice tryggðu sér slóvakíska bikarmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld með 76-58 sigri á MBK Ruzomberok í úrslitaleik.
↧