Stjörnumenn eru komnir í undanúrslit Powerade-bikars karla í körfubolta eftir 17 stiga sigur á ÍR, 94-77, í Garðabænum í dag. ÍR-ingar voru tveimur stigum yfir í hálfleik, 40-38, en Stjörnumenn skiptu um gír í þeim síðari og unnu öruggan sigur.
↧