Jón Arnór Stefánsson lék tæpar 14 mínútur í sigri CAI Zaragoza gegn Uxue Bilbao Basket, 81-74. Leikurinn var í járnum allan tímann en Jón Arnór og félagar voru sterkari á lokametrunum og höfðu góðan sigur.
↧