Það er ekkert lát á mögnuðu gengi LA Clippers en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt. Skipti engu þó svo þetta hefði verið þriðji leikur liðsins á fjórum dögum.
↧