Kevin Durant fór á kostum og skoraði 41 stig þegar lið hans Oklahoma Thunder lagði Atlanta Hawks í NBA-körfboltanum í nótt. Þetta var tólfti sigur liðsins í röð.
↧