Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons náðu ekki að fylgja eftir sigri í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti sterkt lið Norrköping Dolphins í öðrum leik sínum í kvöld.
↧