Kvennalið Grindavíkur sem leikur á ný í efstu deild kvenna í haust safnar nú liði fyrir átökin. Tvíburasysturnar Harpa Rakel og Helga Rut Hallgrímsdætur eru komnar heim eftir ársdvöl hjá Njarðvík annars vegar og Keflavík hins vegar.
↧