Landslið Tékklands í körfubolta komst í dag í fyrsta sinn sem sjálfstætt ríki í 8-liða úrslit EM í körfubolta, Eurobasket, en 16-liða úrslitin kláruðust í dag. Ásamt Tékklandi tryggðu Ítalía, Serbía og Litháen sér sæti í 8-liða úrslitunum.
↧