Atlanta Hawks er komið í undanúrslit Austurdeildarinnar eftir sigur á Brooklyn Nets í sjötta leik liðanna í nótt, 111-87. Atlanta mætir Washington í undanúrslitunum.
↧