Keflvíkingurinn Sara Rún Hinriksdóttir skoraði 31 stig í gær í þriðja leik úrslitaeinvígi Dominos-deildar kvenna þegar Keflavíkurkonur urðu að sætta sig við þriðja tapið í röð á móti Snæfelli.
↧