$ 0 0 Sara Hún Hinriksdóttir, körfuknattleikskona, er á leið til Bandaríkjanna. Hún fékk skólastyrk frá skóla í New York og yfirgefur því Keflavík.