KR-ingar hafa unnið alla heimaleiki sína á tímabilinu en Íslands- og bikarmeistararnir taka í kvöld á móti Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta.
↧