Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið munu mætast í fyrst umferð úrslitakeppninnar sem hefst um helgina.
↧