Keflavík vann fjögurra stiga sigur á Snæfelli í uppgjöri toppliðanna í Domino's-deild kvenna í körfuknattleik í dag, 74-70. Þetta var tólfti sigur Keflavíkur í deildinni í röð en liðið hefur unnið alla leiki sína.
↧