Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson er farinn til Spánar þar sem hann mun reyna að sanna sig hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Laboral Kutxa.
↧