$ 0 0 Keflavík tók forystuna í einvíginu við Hauka í átta-liða úrslitum úrslitakeppninnar með sjö stiga sigri, 79-86, í Schenker-höllinni í kvöld.