Haukarnir taka á móti Keflavík í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar í kvöld.
↧