Körfuboltalið Maryland-háskólans fær frábæran stuðning á pöllunum í heimaleikjum sínum eins og landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson, fyrrum leikmaður skólans, getur örugglega vottað.
↧