Alls voru sjö leikir í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þar bar hæst að Dallas Mavericks lagði Portlands Trail Blazers í framlengdum leik í Dallas.
↧