Chris Paul, leikstjórnandi Los Angeles Clippers og stjörnuleikmaður Vesturdeildarinnar, var allt annað en sáttur með dómarann Lauren Holtkamp í tapi á móti Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.
↧