KR er komið í úrslitaleik Powerade-bikarsins eftir átta stiga sigur, 88-80, á Tindastóli í DHL-höllinni í kvöld. Vesturbæingar mæta Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum í 21. febrúar.
↧