$ 0 0 Þetta var spennandi kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það þurfti meðal annars að framlengja tvo af sex leikjum þrettándu umferðarinnar.