Eitt mesta efni í íslenskum körfubolta spilar körfubolta í Róm á Ítalíu. Hann segir borgina heillandi, matinn frábæran og liðið hans komst nýlega í úrslitakeppni bestu unglingaliða Evrópu.
↧