Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í sigri LIU Brooklyn í bandaríska háskólaboltanum í nótt en Njarðvíkingurinn er þó ekki lengur stigahæsti leikmaður liðsins á tímabilinu.
↧