Fjölnismenn eru búnir að finna eftirmann Daron Lee Sims en karfan.is segir frá því að Körfuknattleiksdeild Fjölnis hafi gengið frá samningi við bandaríska miðherjann Jonathan Mitchell.
↧