Kristján Berg er best þekktur sem Fiskikóngurinn en hann hefur brugðið sér í hlutverk plötusnúðar á heimaleikjum Stjörnunnar í Dominos deild karla í körfubolta í vetur.
↧