Kobe Bryant er mögulega á leiðinni í frí til að hlaða batteríin en hann átti ekki góðan leik í nótt þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í nótt.
↧