Spænska körfuboltaliðið Unicaja Malaga tapaði með átta stigum í kvöld þegar liðið mætti ísraelska liðinu Maccabi Tel Aviv á útivelli í Euroleague sem er Meistaradeild Evrópu í köfuboltanum.
↧