Dustin Salisbery lék sinn síðasta leik með Njarðvíkingum í kvöld þegar þeir unnu 28 stiga stórsigur á Þór úr Þorlákshöfn, 96-68, í Dominos-deild karla í kvöld en þetta var lokaleikur liðanna fyrir jólafrí.
↧