Hinn 36 ára gamli Kobe Bryant skoraði 32 stig í sigri Los Angeles Lakers á Sacramento Kings í nótt og vantar nú "aðeins" 30 stig til að jafna Michael Jordan.
↧