Ísland mætir fimm sterkum liðum á Evrópumeistaramótinu í körfubolta. Allir andstæðingar Íslands í riðlinum eiga fulltrúa í NBA-deildinni og reiknar Teitur Örlygsson með því að flestir þeirra verði með í haust.
↧