LA Lakers er búið að ráða nýjan þjálfara í stað Mike Brown. Það er ekki Phil Jackson, eins og margir vonuðu, heldur er það Mike D'Antoni, fyrrum þjálfari Phoenix og NY Knicks.
↧