$ 0 0 Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig þegar að lið hans, CAI Zaragoza, vann Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í dag, 83-68.