Nóg er af frábærum íþróttamönnum í NBA-deildinni í körfubolta og það eru því margir sem gera tilkall til sætis inn á topp tíu listanum þegar NBA-deildin setur saman lista yfir flottustu troðslur vikunnar.
↧