Haukar mæta í kvöld á afar erfiðan stað til að reyna enda þriggja leikja taphrinu en þeir heimsækja þá ósigraða Íslandsmeistara KR í lokaleik sjöundu umferðar Dominos-deildar karla.
↧