$ 0 0 Unicaja lagði Valencia 75-64 í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig fyrir Unicaja.