David Blatt, þjálfari Cleveland Cavaliers, hefur ekki eins miklar áhyggjur af sóknarleik liðsins og framherjinn Kevin Love sem var frekar pirraður eftir tapið á móti San Antonio Spurs í vikunni.
↧