Haukur Helgi Pálsson og félagar hans í LF Basket töpuðu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld eftir æsispennandi leik þar sem úrslitin réðust ekki fyrr en í framlengingu.
↧