Íslenski landsliðsmiðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson lék mjög vel með Solna Viking í kvöld þegar liðið vann átta stiga heimasigur á sterku liði Uppsala, 82-74, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.
↧