Axel Kárason skoraði sextán stig fyrir Værlöse í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en það dugði þó ekki á Úlfahjörðinni frá Kaupmannahöfn.
↧