Bakvörðurinn Courtney Lee var hetja Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði sigurkörfuna á móti Sacramento Kings en þetta var sannkölluð tilþrifakarfa.
↧