Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Norrköping Dolphins unnu bæði góða heimasigra í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall fór létt með botnlið KFUM Nässjö og Norrköping vann á sama tíma tíu stiga sigur á LF Basket.
↧