KR og bikarmeistarar Keflavíkur drógust saman í 32 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta en dregið var í höfuðstöðvum KKÍ í dag. Þá var einnig dregið í 16 liða úrslitin hjá konunum.
↧