Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt, en þar fóru fram alls tólf leikir. Það gengur illa í upphafi leiktíðar hjá Lakers og Chris Bosh var frábær í sigri Miami.
↧