Þórunn Bjarnadóttir og félagar hennar í kvennaliði Hamars unnu í gær sinn fyrsta leik í Dominos-deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann KR 59-51 í Hveragerði.
↧