NBA-deildin í körfubolta hefst í kvöld með þremur leikjum og í einum leikjanna hefur meistaralið San Antonio Spurs titilvörn sína á móti Dallas Mavericks.
↧