Þórsarar úr Þorlákshöfn urðu fyrstir til að vinna Keflvíkinga í Dominos-deild karla í körfubolta í vetur þegar Þór vann fimm stiga sigur, 80-75, í leik liðanna í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld.
↧