Haukar eru áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á nýliðum Fjölnis, 87-76, á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína eins og Íslandsmeistarar KR.
↧