$ 0 0 Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld.