Helena Sverrisdóttir lék sinn fyrsta leik með Polkowice í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Lið hennar hóf tímabilið með sigri á Sleza Wroclaw 63-54.
↧